Menningarnótt

Það verður mikið um að vera hjá okkur á Menningarnótt í ár eins og í fyrra. Við opnum kl 10 svo þyrstir maraþonhlauparar geti vætt kverkarnar og verðum með happy hour frá kl. 10-19 og sérstök maraþontilboð :)

Enski boltinn tekur við og eru leikir dagsins þessir:

11.30 Swansea - Man Utd
14.00 Liverpool - Crystal Palace
16.30 Stoke - Arsenal

Lifandi tónlist frá kl. 18-4

18-21 Wera & Kruk spila sínar útgáfur af hinum ýmsu rokkslögurum á gítar og selló
22-01 Padraig O'Neill, Derek Mullen og Alan Doherty frá Dublin spila ekta írska tónlist á gítar, fiðlu og flautu
01-04 Okkar eini sanni Garðar Garðarsson heldur uppi fjörinu fram á nótt

  • The Drunk Rabbit - A genuine Irish Pub in the heart of Reykjavík.

    The Drunk Rabbit - A genuine Irish Pub in the heart of Reykjavík.